When Evil Lurks (2023)
Cuando acecha la maldad
"There's no point in praying."
Íbúar í litlu þorpi uppgötva að djöfull sé um það bil að fæðast í bænum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Íbúar í litlu þorpi uppgötva að djöfull sé um það bil að fæðast í bænum. Í örvæntingu reyna íbúarnir að flýja áður en hið illa lítur dagsins ljós, en mögulega er það nú þegar orðið of seint.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Mörgum þykja atburðir myndarinnar einhverjir þeir mest sláandi í síðari tíma bíósögu. Atriði sem flestir aðrir myndu klippa í burtu eru hér sýnd í öllu sínu veldi.
Höfundar og leikstjórar

Demián RugnaLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Machaco FilmsAR
La Puerta Roja

Aramos CineAR

ShudderUS

Cine ArgentinoAR

INCAAAR














