Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Mean Girls 2024

Frumsýnd: 12. janúar 2024

Plastic is forever.

112 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 70% Critics

Þegar nýja stelpan í skólanum, Cady Heron, gerir þau mistök að verða skotin í Aaron Samuels, lendir hún í skotlínu Regina George, leiðtoga aðal stelpugengisins í skólanum sem kallast "The Plastics". Á sama tíma og Cady gerir sig klára í að berjast við aðal rándýrið með hjálp lúðanna Janis og Damian, þarf hún að læra að vera trú sjálfri sér á... Lesa meira

Þegar nýja stelpan í skólanum, Cady Heron, gerir þau mistök að verða skotin í Aaron Samuels, lendir hún í skotlínu Regina George, leiðtoga aðal stelpugengisins í skólanum sem kallast "The Plastics". Á sama tíma og Cady gerir sig klára í að berjast við aðal rándýrið með hjálp lúðanna Janis og Damian, þarf hún að læra að vera trú sjálfri sér á sama tíma og hún þarf að reyna að lifa af í erfiðasta frumskóginum: menntaskólanum. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

23.01.2024

Anyone But You komin í 28 milljónir

Skvísumyndin Anyone But You sem byggð er á sögu William Shakespeare, Much Ado about Nothing, situr sem fastast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, þriðju vikuna í röð. Samanlagðar tekjur myndarinnar eru nú orðnar tæpar ...

16.01.2024

Mean Girls veldi Tinu Fey

Kvikmyndin Mean Girls, sem gamanleikkonan og handritshöfundurinnn Tina Fey vann upphaflega upp úr skáldsögu Rosalind Wiseman, Queen Bees and Wannabes, er orðin hálfgert afþreyingarveldi eins og fjallað er um í grein banda...

15.01.2024

Enn blómstrar ástin á toppnum

Rómantíska gamanmyndin Anyone But You heldur sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð. Ný mynd, Mean Girls, gerði þó harða atlögu að toppinum, en tekjur á kvikmyndina um síðustu helgi voru...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn