Náðu í appið
Mean Girls

Mean Girls (2024)

"Plastic is forever."

1 klst 52 mín2024

Þegar nýja stelpan í skólanum, Cady Heron, gerir þau mistök að verða skotin í Aaron Samuels, lendir hún í skotlínu Regina George, leiðtoga aðal stelpugengisins...

Rotten Tomatoes68%
Metacritic58
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar nýja stelpan í skólanum, Cady Heron, gerir þau mistök að verða skotin í Aaron Samuels, lendir hún í skotlínu Regina George, leiðtoga aðal stelpugengisins í skólanum sem kallast "The Plastics". Á sama tíma og Cady gerir sig klára í að berjast við aðal rándýrið með hjálp lúðanna Janis og Damian, þarf hún að læra að vera trú sjálfri sér á sama tíma og hún þarf að reyna að lifa af í erfiðasta frumskóginum: menntaskólanum.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Tina Fey og Tim Meadows mæta hér aftur til leiks sem Ms. Norbury og Mr. Duvall, tuttugu árum eftir að þau léku sömu persónur í upprunalegu Mean Girls myndinni frá 2004.
Þessi endurgerð er byggð á Broadway - söngleikjaútgáfu upprunalegu kvikmyndarinnar.
Upprunalega átti að gefa myndina út beint á streymisþjónustunni Paramount , en í september 2023 var ákveðið að frumsýna myndina fyrst í bíó.

Höfundar og leikstjórar

Samantha Jayne
Samantha JayneLeikstjóri
Arturo Perez Jr.
Arturo Perez Jr.Leikstjóri
Tina Fey
Tina FeyHandritshöfundur

Framleiðendur

Little StrangerUS
Broadway VideoUS
Paramount PicturesUS