Náðu í appið
Miss Viborg

Miss Viborg (2022)

1 klst 40 mín2022

Við kynnumst konum af tveimur kynslóðum í litlum bæ í Danmörku, hinni 61 árs gömlu Solvej og hinni 17 ára Kate.

Deila:

Söguþráður

Við kynnumst konum af tveimur kynslóðum í litlum bæ í Danmörku, hinni 61 árs gömlu Solvej og hinni 17 ára Kate. Eftir að þær hittast verða þær óvænt vinkonur og sár fortíðar koma í ljós og von kviknar í brjósti.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Marianne Blicher
Marianne BlicherLeikstjóri
Rasmus Birch
Rasmus BirchHandritshöfundur

Framleiðendur

SnowglobeDK