Madame Web (2024)
"Her web connects them all."
Sjúkraflutningamaðurinn Cassandra Webb byrjar að finna fyrir skyggnigáfu og getur séð framtíðina.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Sjúkraflutningamaðurinn Cassandra Webb byrjar að finna fyrir skyggnigáfu og getur séð framtíðina. Hún þarf nú að horfast í augu við atburði úr fortíðinni og vernda þrjár ungar konur fyrir dularfullum fjandmanni sem vill þær feigar.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Dakota Johnson sá sjálf um talsvert af áhættuakstri í myndinni, meðal annars ók hún leigubíl og sjúkrabíl. Hún vildi einnig aka bifreið sem klessir á veitingastað, en þeirri ósk var hafnað.
Þegar Dakota Johnson var kynnir í Saturday Night Live skemmtiþáttunum, skaut hún inn auglýsingu fyrir myndina. Hún sagði: \"Myndin kallast Madame Web, hún er í Marvel ofurhetjuheiminum og aðalleikkona með mér er Sydney Sweeney. Þannig að þetta er eins og ef gervigreind hefði búið til hina fullkomnu kvikmynd fyrir kærastann þinn.\"
Þetta er fjórða kvikmyndin í Spider-Man heimi Sony (SSMU). Hinar eru Venom (2018), Venom: Let There Be Carnage (2021) og Morbius (2022).
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Columbia PicturesUS

di Bonaventura PicturesUS






















