The Wrath of Becky (2023)
"Hell hath no fury like a 16-year-old scorned."
Tveimur árum eftir að unglingsstúlkan Becky slapp lifandi úr ofbeldisfullri árás sem fjölskylda hennar varð fyrir þarf hún að verja sig gegn hryðjuverkasamtökunum Noble Men.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Tveimur árum eftir að unglingsstúlkan Becky slapp lifandi úr ofbeldisfullri árás sem fjölskylda hennar varð fyrir þarf hún að verja sig gegn hryðjuverkasamtökunum Noble Men. Þau ráðast inn í húsið þar sem hún býr með roskinni konu, ráðast á þær og taka hundinn hennar Diego. Becky þarf nú að snúast til varnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Matt AngelLeikstjóri
Aðrar myndir

Suzanne CooteLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Post Film

BoulderLight PicturesUS

Media Finance CapitalGB

RainMaker FilmsUS

Yale ProductionsUS

















