Imaginary (2024)
"Meet Chauncey. He's not imaginary, and he's not your friend."
Þegar Jessica flytur aftur á æskuheimilið með fjölskyldunni þá tengist stjúpdóttir hennar Alice bangsanum Chauncey á óhuganlegan hátt, eftir að hún finnur hann ofaní kjallara.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar Jessica flytur aftur á æskuheimilið með fjölskyldunni þá tengist stjúpdóttir hennar Alice bangsanum Chauncey á óhuganlegan hátt, eftir að hún finnur hann ofaní kjallara. Alice byrjar að leika við Chauncey, fyrst mjög saklaust en svo verða leikirnir skuggalegri og skuggalegri. Eftir því sem ástandið versnar ákveður Jessica að skerast í leikinn og kemst þá að því að Chauncey er miklu meira en bara venjulegur tuskubangsi.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Jeff Wadlow leikstjóri segir að hrollvekjan Poltergeist frá 1982 hafi veitt sér innblástur fyrir kvikmyndina. \"Þar er fullkomið jafnvægi milli hrökkviviðatriða og þessarar ískyggilegu spennu og tilfinningu þegar þú átt fjölskyldu sem þér þykir vænt um.\"
Í fyrstu kitlu fyrir myndina sem frumsýnd var á undan hrollvekjunni Five Nights at Freddy\'s (2023), var eingöngu notast við hljóðbrellur á tómum skjá, sem átti að hvetja áhorfendur til að nota ímyndunaraflið.
Fjölskyldan flytur inn í hús á Elm St í Springwood. Það er tilvísun í hrollvekjuna þekktu Nightmare on Elm Street (1984), en þar var annar \"ímyndaður\" þorpari sem reyndist vera raunverulegur.
Höfundar og leikstjórar

Jeff WadlowLeikstjóri

Greg ErbHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Blumhouse ProductionsUS
Tower of Babble EntertainmentUS

LionsgateUS
















