Náðu í appið
National Theatre Live: Dear England

National Theatre Live: Dear England (2024)

Dear England

2 klst 40 mín2024

Landið sem gaf heiminum fótbolta hefur þróað með sér sársaukafullt mynstur tapleikja.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Landið sem gaf heiminum fótbolta hefur þróað með sér sársaukafullt mynstur tapleikja. Afhverju á karlalið Englands svo erfitt með að sigra í sínum eigin leik? Með verstu tölfræði í vítaspyrnum í heimi veit Gareth Southgate landsliðsþjálfari að hann þarf að horfast í augu við sársaukaárin og leiða liðið og landið í átt til sigurs.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Leikrit sem tekið er upp á sýningu í Breska þjóðleikhúsinu.

Höfundar og leikstjórar

Rupert Goold
Rupert GooldLeikstjórif. -0001
James Graham
James GrahamHandritshöfundur

Framleiðendur

National TheatreGB