The Shift (2023)
"Infinite worlds. Endless choices. One way out."
Kevin ferðast um allan heim til að hitta aftur draumadísina Molly.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Kevin ferðast um allan heim til að hitta aftur draumadísina Molly. Þegar dularfullur einstaklingur sem kallast The Benefactor ógnar Kevin, þarf hann að berjast fyrir því að komast aftur úr heimsendaumhverfinu sem hann er lentur í yfir í heiminn sem hann þekkir og snúa aftur til eiginkonunnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Brock HeasleyLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Nook Lane EntertainmentUS

Pinnacle Peak PicturesUS













