Öllum leyfðSöguþráður
Tracey Wise er þekktur lúxus-ferðabloggari. Einn daginn býður Graham Cooper henni í heimsókn yfir jólin en hún þarf í staðinn að skrifa umsögn um lítinn gististað fjölskyldunnar, Silver Peak. Til allrar óhamingju á staðurinn í erfiðri samkeppni við flott hótel í nágrenninu sem hefur verið að stela af því gestum óg ógna þar með tilverurétti litla fjölskyldufyrirtækisins.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Brad Krevoy TelevisionUS

Motion Picture Corporation of AmericaUS











