The First Omen (2024)
"Create something to fear."
Ung bandarísk kona er send til Rómar til ævinlangrar þjónustu hjá kirkjunni.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Ung bandarísk kona er send til Rómar til ævinlangrar þjónustu hjá kirkjunni. Þar kynnist hún myrkraöflum sem láta hana efast um trú sína og hún uppgötvar skelfilegt samsæri sem gæti fætt af sér illskuna endurholdgaða.
Aðalleikarar
Vissir þú?
The First Omen var frumsýnd í Bandaríkjunum tveimur vikum á eftir Immaculate. Báðar kvikmyndirnar eru hrollvekjur um ungar bandarískar nunnur sem fara í klaustur á Ítalíu og enda með að tengjast aðdragandanum að fæðingu andkrists.
Höfundar og leikstjórar

Arkasha StevensonLeikstjóri

Tim SmithHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Phantom FourUS

20th Century StudiosUS





















