Náðu í appið
Salaar: Cease Fire - Part 1

Salaar: Cease Fire - Part 1 (2023)

"The most violent men.... Called one man.... The Most Violent"

2 klst 55 mín2023

Raja Mannar, sem býr í borginni Khansaar á Indlandi, vill að sonur sinn, Vardharaja Mannar, verði eftirmaður sinn, en ráðherrar hans og ráðgjafar skipuleggja byltingu...

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Raja Mannar, sem býr í borginni Khansaar á Indlandi, vill að sonur sinn, Vardharaja Mannar, verði eftirmaður sinn, en ráðherrar hans og ráðgjafar skipuleggja byltingu með stuðningi einkaherja frá Rússlandi og Serbíu sem eiga að ráðast á og drepa Vardha og Raja. Vardha, bróður hans og nokkrum öðrum tekst að sleppa frá Khansaar. Vardha leitar til æskuvinar síns Deva og segir honum frá vandræðunum og fær hjálp við að ná völdum í Khansaar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Prashanth Neel
Prashanth NeelLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Hombale FilmsIN