Náðu í appið
97 Minutes

97 Minutes (2023)

"Time flies."

1 klst 33 mín2023

Boeing 767 þotu hefur verið rænt og hún mun brotlenda eftir 97 mínútur þegar eldsneytið klárast.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Boeing 767 þotu hefur verið rænt og hún mun brotlenda eftir 97 mínútur þegar eldsneytið klárast. Forstjóri þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna býr sig undir að skjóta vélina niður áður en hún veldur gríðarlegum skaða á jörðu niðri. Örlög farþeganna eru nú í höndum eins af grunuðum ræningjum vélarinnar, Tyler, sem er í raun lögreglumaður í alþjóðalögreglunni Interpol - eða er það raunin?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Timo Vuorensola
Timo VuorensolaLeikstjóri

Aðrar myndir

Pavan Grover
Pavan GroverHandritshöfundur

Framleiðendur

Black Hangar StudiosGB
Black LabGB
Buffalo 8 ProductionsUS
Lighthouse PicturesCA
Media Finance CapitalGB
ORWO FamilyUS