Náðu í appið
War Pony

War Pony (2023)

1 klst 55 mín2023

Tvær sögur af tveimur drengjum í Lakota þjóðflokknum bandaríska sem alast upp á Pine Ridge verndarsvæðinu.

Rotten Tomatoes68%
Metacritic70
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Tvær sögur af tveimur drengjum í Lakota þjóðflokknum bandaríska sem alast upp á Pine Ridge verndarsvæðinu. Bill, 23 ára, vill ná lengra í lífinu. Á sama tíma getur hinn 12 ára gamli Matho ekki beðið eftir að verða fullorðinn. Báðir glíma þeir við ýmsar tilfinningar, hverju og hverjum þeir tilheyra, fjölskyldumál, missi og farveg í lífinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Riley Keough
Riley KeoughLeikstjórif. 1989
Gina Gammell
Gina GammellLeikstjóri
Franklin Sioux Bob
Franklin Sioux BobHandritshöfundur
Bill Reddy
Bill ReddyHandritshöfundur

Framleiðendur

Felix CulpaUS
Protagonist PicturesGB
Quickfire FilmsGB
Ward FourUS
Kaleidoscope PicturesUS
CaviarUS