Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Maður með óvissa fortíð, Hanpai, ræktar blóm af natni, en eftir að hann nær fulllkomnum tökum á sverðabardagatækni tekur líf hans myrkari stefnu. Nú fer ofbeldið stigvaxandi.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Þriðja kvikmynd sverða-trílógíu Kenji Misumi. Titilinn mætti þýða beint sem „sverðdjöfullinn“.
Höfundar og leikstjórar

Kenji MisumiLeikstjóri
Aðrar myndir

Seiji HoshikawaHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Daiei FilmJP







