One Life (2024)
"Save One Life. Save The World."
Breski verðbréfasalinn Nicholas Winton heimsækir Tékkóslóvakíu árið 1938 til að hjálpa til við björgun barna af gyðingaættum um það leiti sem Seinni heimsstyrjöldin er að...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Breski verðbréfasalinn Nicholas Winton heimsækir Tékkóslóvakíu árið 1938 til að hjálpa til við björgun barna af gyðingaættum um það leiti sem Seinni heimsstyrjöldin er að fara af stað. Björgunaraðgerðin fékk síðar nafnið Kindertransport. 669 börnum var þar bjargað undan Nasistum.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Afi aðalleikkonunnar Helena Bonham Carter í móðurætt, Eduardo Proper de Callejon, bjargaði einnig mörgum Gyðingum úr helförinni með því að falsa spænsk vegabréf.
Í minningargreinum í breskum blöðum var Nicholas Winston kallaður \"Hinn breski Schindler\". Hann lést 1. júlí árið 2015.
Heiti myndarinnar vísar í tilvitnunina: \"Sá sem bjargar einu lífi, hann bjargar heiminum öllum.\" Setningin kom einnig fram í kvikmyndinni Schindler´s List frá 1993 og var þar réttilega sögð vera úr Talmúð safnritunum. Hana er einnig að finna í Kóraninum.
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

See-Saw FilmsGB

BBC FilmGB

Lipsync ProductionsGB

MBK ProductionsGB

Cross City FilmsAU






















