Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Vissir þú
Afi aðalleikkonunnar Helena Bonham Carter í móðurætt, Eduardo Proper de Callejon, bjargaði einnig mörgum Gyðingum úr helförinni með því að falsa spænsk vegabréf.
Í minningargreinum í breskum blöðum var Nicholas Winston kallaður \"Hinn breski Schindler\". Hann lést 1. júlí árið 2015.
Heiti myndarinnar vísar í tilvitnunina: \"Sá sem bjargar einu lífi, hann bjargar heiminum öllum.\" Setningin kom einnig fram í kvikmyndinni Schindler´s List frá 1993 og var þar réttilega sögð vera úr Talmúð safnritunum. Hana er einnig að finna í Kóraninum.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Frumsýnd á Íslandi:
15. mars 2024