Náðu í appið
Back to Black

Back to Black (2024)

"Her music. Her life. Her legacy."

2 klst 2 mín2024

Hér er sögð saga einnar stórkostlegu dægurlagasöngkonu 21.

Rotten Tomatoes35%
Metacritic43
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hér er sögð saga einnar stórkostlegu dægurlagasöngkonu 21. aldarinnar, Amy Winehouse, allt frá unglingsárum og þar til hún sendir frá sér eina söluhæstu hljómplötu allra tíma. Amy féll frá í blóma lífsins 27 ára gömul.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Amy Jade Winehouse var ensk söngkona og lagahöfundur sem fæddist í London hinn 14. september 1983. Hún var einna þekktust fyrir djúpa og kraftmikla rödd sína og fjölbreyttan tónlistarstíl, þar á meðal blús, reggí og djass.

Höfundar og leikstjórar

Matt Greenhalgh
Matt GreenhalghHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Monumental PicturesUS
StudioCanal UKGB