Monkey Man (2024)
"One Small Ember, Can Burn Down Everything."
Nafnlaus ungur maður fer í hefndarför gegn spilltum glæpamönnum sem myrtu móður hans og víla ekki fyrir sér að níðast á fátæku og saklausu fólki.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Nafnlaus ungur maður fer í hefndarför gegn spilltum glæpamönnum sem myrtu móður hans og víla ekki fyrir sér að níðast á fátæku og saklausu fólki.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Dev Patel byrjaði að æfa Taekwando þegar hann var tíu ára gamall. Hann fékk svarta beltið í mars árið 2006, sextán ára gamall.
Þetta er fyrsta kvikmyndin sem Dev Patel leikstýrir.
Myndin átti upphaflega að fara beint á Netflix. En þegar leikstjórinn og framleiðandinn Jordan Peele sá myndina fannst honum hún eiga skilið að fara fyrst í bíó. Hann keypti myndina því af Netflix og færði hana undir framleiðslufyrirtækið sitt Monkeypaw Productions sem er með dreifingarsamning við Universal Pictures.
Dev Patel meiddi sig nokkrum sinnum á meðan á tökum myndarinnar stóð. Hann handleggsbrotnaði og braut tvær tær, tognaði á öxl og fékk augnsýkingu.
Myndinni hefur verið lýst sem John Wick í Mumbai.
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Thunder RoadUS

Bron StudiosCA

Monkeypaw ProductionsUS
Minor RealmUS

Creative Wealth Media FinanceCA
S'YA ConceptSG





















