Náðu í appið
The Greatest Night in Pop

The Greatest Night in Pop (2024)

"The untold story behind We are the World"

2024

Árið 1985 hittust 46 tónlistargoðsagnir, þar á meðal Lionel Richie, Michael Jackson, Bruce Springsteen, Cyndi Lauper, Diana Ross og Stevie Wonder, í stúdíói til að...

Rotten Tomatoes98%
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Árið 1985 hittust 46 tónlistargoðsagnir, þar á meðal Lionel Richie, Michael Jackson, Bruce Springsteen, Cyndi Lauper, Diana Ross og Stevie Wonder, í stúdíói til að taka upp mest stjörnum prýdda lag poppsögunnar. Þetta er sagan sem ekki hefur verið sögð af laginu We Are the World - sem munaði litlu að hefði ekki orðið að veruleika.

Aðalleikarar

Framleiðendur

Dorothy St PicturesGB
MakeMakeUS
MRCUS