Náðu í appið
Float

Float (2023)

1 klst 40 mín2023

Waverly hélt hún hefði alla hluti á hreinu, en hún er nýbyrjuð í læknisfræði í Toronto eftir að hafa verið í heimsókn um sumarið hjá foreldrum sínum í Taipei.

Rotten Tomatoes46%
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Waverly hélt hún hefði alla hluti á hreinu, en hún er nýbyrjuð í læknisfræði í Toronto eftir að hafa verið í heimsókn um sumarið hjá foreldrum sínum í Taipei. Þegar áætlanir hennar breytast skyndilega fer hún allt í einu til kanadísks bæjar þar sem hún hittir strandvörðinn Blake. Þegar hann bjargar henni næstum frá drukknun í strandpartý, þá býðst Blake til að kenna Waverly að synda. Eftir því sem kennslunni vindur fram byrja ástarblossarnir að kvikna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sherren Lee
Sherren LeeLeikstjóri
Jesse LaVercombe
Jesse LaVercombeHandritshöfundur

Framleiðendur

Collective PicturesCA
Brightlight PicturesCA
Wattpad WEBTOON StudiosUS
Elevation PicturesCA
LionsgateUS