Náðu í appið
Blink Twice

Blink Twice (2024)

"All the sex you want and all the pleasure..."

1 klst 42 mín2024

Frida er ung gengilbeina í Los Angeles sem er skotin í tæknifrumkvöðlinum og milljarðamæringnum Slater King.

Rotten Tomatoes75%
Metacritic66
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Frida er ung gengilbeina í Los Angeles sem er skotin í tæknifrumkvöðlinum og milljarðamæringnum Slater King. Í draumafríi á einkaeyju hans fara skrítnir hlutir að gerast. Frida þarf að komast að því hvað er í raun á seyði ef hún á að sleppa lifandi af eyjunni.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Þetta er frumraun leikkonunnar Zoë Kravitz\'s sem leikstjóra.
Zoë Kravitz byrjaði að skrifa handritið að Blink Twice undir vinnuheitinu Pussy Island árið 2017.

Höfundar og leikstjórar

Zoë Kravitz
Zoë KravitzLeikstjórif. -0001
E.T. Feigenbaum
E.T. FeigenbaumHandritshöfundur

Framleiðendur

Free AssociationUS
This Is ImportantUS
Bold ChoicesUS
Amazon MGM StudiosUS