Something in the Water (2024)
"Fear finds new depths."
Fimm vinkonur hittast á ný í brúðkaupi á framandi paradísareyju.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Fimm vinkonur hittast á ný í brúðkaupi á framandi paradísareyju. Þær ákveða að leigja sér bát og sigla meðfram ströndinni. Það reynir á vináttu þeirra þegar þær stranda úti á rúmsjó og berjast þar fyrir lífi sínu við hákarla og móður náttúru.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Hayley Easton StreetLeikstjóri

Cat ClarkeHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Dan FilmsGB

StudioCanal UKGB













