Biala odwaga (2024)
White Courage
"United by passion, divided by betrayal."
Hér segir af tveimur Hálandabræðrum - Maciek og Andrzej.
Deila:
Söguþráður
Hér segir af tveimur Hálandabræðrum - Maciek og Andrzej. Eftir dauða föður þeirra, sem Andrzej átti aðkomu að, og fráfalls Bronka, fer Andrzej að heiman. Á leiðinni kynnist hann hinum dularfulla Wolfram, sem er bæði mannfræðingur og fjallagarpur. Hann kennir honum helstu trixin í fjallamennsku. Andrzej snýr aftur til Zakopane og þá brýst stríðið út. Til að vernda Hálendinga fyrir grimmd stríðsins þá vill Andrzej sannfæra þá um að vinna með Þjóðverjum. Andrzej og Maciek eru nú á sitthvorum enda línunnar. Átök bræðranna verða bæði blóðug og sársaukafull.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Marcin KoszalkaLeikstjóri

Lukasz M. MaciejewskiHandritshöfundur
Framleiðendur

BalapolisPL

Monolith FilmsPL

Krakowskie Biuro FestiwalowePL
Hollman EmeaPL
Regionalny Fundusz Filmowy



