Cabrini (2024)
"The world is too small for what I intend to do."
Ítalski innflytjandinn Francesca Cabrini kemur til New York borgar árið 1889 og á móti henni taka sjúkdómar, glæpir og fátæk börn.
Deila:
Söguþráður
Ítalski innflytjandinn Francesca Cabrini kemur til New York borgar árið 1889 og á móti henni taka sjúkdómar, glæpir og fátæk börn. Cabrini ákveður að reyna að sannfæra borgarstjórann um að útvega húsnæði og læknishjálp fyrir þá verst stöddu. Þó hún tali litla ensku og sé ekki við góða heilsu þá tekst Cabrini að nota frumkvöðlahugsunarhátt sinn til að byggja vonarveldi, ólíkt nokkru sem heimurinn hafði áður séð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Alejandro MonteverdeLeikstjóri
Aðrar myndir

Rod BarrHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Santa Fe FilmsUS

Lupin FilmIT
Lodigiano Film DevelopmentUS














