Náðu í appið
Venom: The Last Dance

Venom: The Last Dance (2024)

Venom 3

"´Til Death Do They Part"

1 klst 49 mín2024

Eddie og Venom eru hundeltir af tveimur heimum.

Rotten Tomatoes40%
Metacritic41
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Eddie og Venom eru hundeltir af tveimur heimum. Þeir neyðast til að taka ákvörðun sem á eftir að hafa hrikalegar afleiðingar fyrir þá báða. Þetta er þeirra lokadans.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Andy Serkis hafði áhuga á að snúa aftur í leikstjórastólinn eftir að hafa stýrt Venom: Let There Be Carnage árið 2021 en komst ekki vegna anna við Animal Farm (2025). Handritshöfundurinn Kelly Marcel tók því við verkefninu. Serkis hætti þó ekki við að tala fyrir Knull.
Þetta er annað Marvel ofurhetjuhlutverk Chiwetel Ejiofor. Áður hefur hann leikið Mordo í Doctor Strange frá 2016, og í Doctor Strange in the Multiverse of Madness (2022). Þetta er einnig Marvel hlutverk númer tvö hjá Rhys Ifans en áður lék hann Dr. Curtis Connors/The Lizard í The Amazing Spider-Man (2012) og Spider-Man: No Way Home (2021).

Höfundar og leikstjórar

Kelly Marcel
Kelly MarcelLeikstjórif. -0001
Tom Hardy
Tom HardyHandritshöfundur

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Pascal PicturesUS
Matt Tolmach ProductionsUS
Hutch Parker EntertainmentUS
Arad ProductionsUS