Náðu í appið

We Think the World of You 1988

Fannst ekki á veitum á Íslandi

A Biting Comedy of English Manners

92 MÍNEnska

Johnny, stefnulaus ungur maður, kvæntur en bisexual, á árunum eftir seinni heimsstyjöldina í London, er dæmdur í fangelsi, og þarf því að treysta undirokuðum foreldrum sínum og eldri, miðstéttar, fyrrum elskhuga sínum og besta vini, Frank, fyrir ástkærum hundi sínum, Evie, en þetta fólk er ekkert sérstaklega spennt fyrir hundinum, sem er af Alsatian kyni.... Lesa meira

Johnny, stefnulaus ungur maður, kvæntur en bisexual, á árunum eftir seinni heimsstyjöldina í London, er dæmdur í fangelsi, og þarf því að treysta undirokuðum foreldrum sínum og eldri, miðstéttar, fyrrum elskhuga sínum og besta vini, Frank, fyrir ástkærum hundi sínum, Evie, en þetta fólk er ekkert sérstaklega spennt fyrir hundinum, sem er af Alsatian kyni. Eftir nokkrar heimsóknir á heimili foreldra Johnny, þá binst Frank hundinum tilfinningaböndum, en grallaralegt lundarfar hundsins minnir hann á fangelsaða vin sinn. Þegar það kemur í ljós að faðir Johnny lemur hundinn, og fer illa með hann, þá upphafst stéttastríð yfir velferð hundsins, en stjórnsöm og fjandsamleg eiginkona Frank gerir hlutina þungbæra fyrir Frank, en hennar eina takmark er að endurheimta Johnny frá Frank þegar Johnny losnar úr fangelsi. Ýmis grátbrosleg atriði sýna hvernig hundurinn verður tákn um tökin sem fólkið hefur á hverju öðru, og hvernig persónurnar geta gert líf sitt og annarra að kvalræði, í gegnum óttann við frelsi og þess að vera ófær um að láta drauma sína rætast. ... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn