Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Scoop 2024

Fannst ekki á veitum á Íslandi

One Interview Can Change Everything

102 MÍNEnska

Byggt á raunverulegum atburðum. Hér sjáum við hvað gerðist á bakvið tjöldin þegar konurnar i fréttaþættinum Newsnight fengu Andrés Bretaprins til að mæta í alræmt sjónvarpsviðtal þar sem meðal annars var rætt um vinskap hans við barnaníðinginn Jeffrey Epstein.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

14.07.2022

Skelfilegt viðtal verður kvikmynd

Skelfilegt Newsnight viðtal hertogans af York fær nú framhaldslíf sem kvikmynd með Hugh Grant í hlutverki hertogans, þ.e. Andrés prins. Hugh Grant með vindil. Myndin á að heita Scoop og byggir á samnefndri bók eftir Sam McAlister, BBC framleiðandan...

01.07.2014

LaBeouf viðurkennir áfengisvandamál

Eins og við höfum greint frá hér á síðunni þá hefur leikarinn Shia LaBeouf hagað sér undarlega á köflum síðustu misserin, og jafnvel komist í kast við lögin, eins og sagt var frá hér á dögunum.  Upplýsing...

02.01.2014

Kvikmyndaárið 2014

Margar áhugaverðar kvikmyndir eru væntanlegar frá Hollywood árið 2014, og velta eflaust margir fyrir sér hvaða kvikmyndir þær eru sem má alls ekki fram hjá sér fara. Undirritaður fór yfir úrvalið og setti saman lista...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn