Náðu í appið
Scoop

Scoop (2024)

"One Interview Can Change Everything"

1 klst 42 mín2024

Byggt á raunverulegum atburðum.

Rotten Tomatoes76%
Metacritic63
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Byggt á raunverulegum atburðum. Hér sjáum við hvað gerðist á bakvið tjöldin þegar konurnar i fréttaþættinum Newsnight fengu Andrés Bretaprins til að mæta í alræmt sjónvarpsviðtal þar sem meðal annars var rætt um vinskap hans við barnaníðinginn Jeffrey Epstein.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Philip Martin
Philip MartinLeikstjóri
Peter Moffat
Peter MoffatHandritshöfundur
Geoff Bussetil
Geoff BussetilHandritshöfundur

Framleiðendur

The LighthouseGB
Voltage TVGB