Náðu í appið
Security

Security (2017)

"It's going to be a long night."

1 klst 28 mín2017

Fyrrum yfirmaður í hernum sem má muna sinn fífil fegurri og bráðvantar vinnu, tekur að sér starf öryggisvarðar í verslanamiðstöð.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Fyrrum yfirmaður í hernum sem má muna sinn fífil fegurri og bráðvantar vinnu, tekur að sér starf öryggisvarðar í verslanamiðstöð. Fyrsta kvöldið opnar hann fyrir ungri og hræddri stúlku á flótta, en á hælum hennar er illvígt gengi sem vill drepa hana svo hún vitni ekki gegn þeim fyrir rétti.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Alain Desrochers
Alain DesrochersLeikstjóri
John Sullivan
John SullivanHandritshöfundurf. -0001
Tony Mosher
Tony MosherHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Nu Boyana Film StudiosBG
Nu ImageUS
Millennium MediaUS