Dreamin' Wild (2022)
"Based on the true story"
Hér er sögð saga Emerson fjölskyldunnar og ólgunnar sem fylgdi í kjölfarið á velgengni samnefndrar pop-fönk plötu sem hún tók sjálf upp.
Deila:
Söguþráður
Hér er sögð saga Emerson fjölskyldunnar og ólgunnar sem fylgdi í kjölfarið á velgengni samnefndrar pop-fönk plötu sem hún tók sjálf upp. Fáir veittu plötunni athygli þar til gagnrýnendur enduruppgötvuðu hana og hlóðu lofi mörgum áratugum síðar. Núna, sem fullorðinn maður, þarf Donnie að horfast í augu við drauga fortíðar og takast á við tilfinningalegan tollinn sem draumar hans tóku af fjölskyldunni sem studdi hann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Bill PohladLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

River Road EntertainmentUS
Innisfree PicturesUS

SPG3 EntertainmentCH

Zurich AvenueCH










