Náðu í appið
Edge of the World

Edge of the World (2021)

Rajah

"The true story that inspired The Man Who Would Be King"

1 klst 44 mín2021

Sarawak, í norðausturhluta eyjunnar Borneo, árið 1839.

Rotten Tomatoes55%
Metacritic42
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Sarawak, í norðausturhluta eyjunnar Borneo, árið 1839. Næstum fyrir tilviljun er breski ævintýramaðurinn James Brooke skipaður rajah af soldáninum af Brunei, og sem einvaldur ákveður hann að binda enda á þrælahald og mannaveiðar, á sama tíma og hann reynir að hemja útþenslutilburði breska heimsveldisins.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Michael Haussman
Michael HaussmanLeikstjóri
Rob Allyn
Rob AllynHandritshöfundur

Framleiðendur

Margate House Films