Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Assassins 2020

104 MÍNKóreska
Rotten tomatoes einkunn 98% Critics
The Movies database einkunn 74
/100

Saga tveggja kvenna sem sakfelldar voru fyrir að hafa tekið hálfbróður Kim Jon-un, leiðtoga Norður-Kóreu, Kim Jong-nam, af lífi. Myndin sýnir frá réttarhöldunum og reynt er að kafa ofaní hvort þær séu kaldrifjaðir morðingjar eða bara peð í stærra samsæri.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.12.2020

Kvikmyndin þarf ekki að vera eins og bókin

Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson er landsmönnum vel kunnur enda reglulega með mörg járn í eldinum. Nýverið vakti hann mikla athygli fyrir sjónvarpsþættina Ráðherrann auk þess sem honum brá fyrir í gamanmyndinni Eurov...

25.09.2020

Þau voru eitt sinn bíógagnrýnendur

Gagnrýnandinn er oft kallaður lappalaus maður sem segir öðrum hvernig best skal hlaupa. Þetta er vanþakklátt starf sem svo sannarlega er ekki allra en öll list hefur gott af að vera sett undir smásjána. Bæði verður gagn...

28.12.2016

Nýtt í bíó - Assassin's Creed

Ævintýramyndin Assassin's Creed, sem gerð er eftir samnefndum vinsælum tölvuleik, verður frumsýnd á mánudag í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Myndin fjallar um inngrip mann...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn