Náðu í appið
Assassins

Assassins (2020)

1 klst 44 mín2020

Saga tveggja kvenna sem sakfelldar voru fyrir að hafa tekið hálfbróður Kim Jon-un, leiðtoga Norður-Kóreu, Kim Jong-nam, af lífi.

Rotten Tomatoes98%
Metacritic74
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Saga tveggja kvenna sem sakfelldar voru fyrir að hafa tekið hálfbróður Kim Jon-un, leiðtoga Norður-Kóreu, Kim Jong-nam, af lífi. Myndin sýnir frá réttarhöldunum og reynt er að kafa ofaní hvort þær séu kaldrifjaðir morðingjar eða bara peð í stærra samsæri.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ryan White
Ryan WhiteLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Greenwich EntertainmentUS
Tripod MediaUS