Náðu í appið
Vaiana 2

Vaiana 2 (2024)

Moana 2

"Find the way."

1 klst 40 mín2024

Eftir óvænt spjall við forfeður sína leggur Vaiana af stað út á hafið og inn á hættulegt og löngu týnt svæði og lendir í stórbrotnum...

Rotten Tomatoes60%
Metacritic58
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Eftir óvænt spjall við forfeður sína leggur Vaiana af stað út á hafið og inn á hættulegt og löngu týnt svæði og lendir í stórbrotnum ævintýrum ásamt hálfguðinum Maui og litríkri áhöfn.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Árið 2020 var ákveðið að gera Vaiana sjónvarpsþáttaröð sem sýna átti á streymisveitunni Disney . Í febrúar 2024 var ákveðið að breyta verkefninu í kvikmynd sem yrði framhald Vaiana 1.
Þetta er sextugasta og þriðja Disneyteiknimyndin í fullri lengd.
Þetta er sjötta Disneyteiknimyndin sem Mark Mancina semur tónlist fyrir. Hinar eru Tarzan (1999), Brother Bear (2003), Planes (2013), Planes 2: Planes: Fire
Með íslensku leikraddirnar fara Agla Bríet Bárudóttir, Orri Huginn Ágústsson, Unnsteinn Manuel Stefánsson, Viktoría Sigurðardóttir, Berglind Alda Ástþórsdóttir, Þórhallur Sigurðsson, Rán Karlsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, Hanna María Karlsdóttir og Eyþór Ingi Gunnlaugsson.

Höfundar og leikstjórar

Jason Hand
Jason HandLeikstjóri

Aðrar myndir

Jared Bush
Jared BushHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Walt Disney Animation StudiosUS
Walt Disney Animation StudiosCA