Náðu í appið
This One Summer

This One Summer (2022)

Cet été-là

1 klst 39 mín2022

Hin tíu ára gamla Dune fer á hverju sumri með fjölskyldunni til suð-vestur strandar Frakklands þar sem hún hittir bestu vinkonu sína Mathilde.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Hin tíu ára gamla Dune fer á hverju sumri með fjölskyldunni til suð-vestur strandar Frakklands þar sem hún hittir bestu vinkonu sína Mathilde. Saman rannsaka þær grenitrjáaskóginn, horfa upp í himininn, elta unglinga, lenda í partíum og stelast til að horfa á hrollvekjur. En þetta sumar er öðruvísi fyrir Dune. Fjölskyldan hætti við sumarfríið án skýringa. Henni finnst eitthvað hafa breyst. Eftir því sem líður á barnæskuna fer hún að líta fullorðna og táninga öðrum augum og skilja betur leyndarmálin þeirra.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Éric Lartigau
Éric LartigauLeikstjóri
Delphine Gleize
Delphine GleizeHandritshöfundur

Framleiðendur

Trésor FilmsFR
France 2 CinémaFR