Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

This One Summer 2022

(Cet été-là)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
99 MÍNFranska

Hin tíu ára gamla Dune fer á hverju sumri með fjölskyldunni til suð-vestur strandar Frakklands þar sem hún hittir bestu vinkonu sína Mathilde. Saman rannsaka þær grenitrjáaskóginn, horfa upp í himininn, elta unglinga, lenda í partíum og stelast til að horfa á hrollvekjur. En þetta sumar er öðruvísi fyrir Dune. Fjölskyldan hætti við sumarfríið án skýringa.... Lesa meira

Hin tíu ára gamla Dune fer á hverju sumri með fjölskyldunni til suð-vestur strandar Frakklands þar sem hún hittir bestu vinkonu sína Mathilde. Saman rannsaka þær grenitrjáaskóginn, horfa upp í himininn, elta unglinga, lenda í partíum og stelast til að horfa á hrollvekjur. En þetta sumar er öðruvísi fyrir Dune. Fjölskyldan hætti við sumarfríið án skýringa. Henni finnst eitthvað hafa breyst. Eftir því sem líður á barnæskuna fer hún að líta fullorðna og táninga öðrum augum og skilja betur leyndarmálin þeirra. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn