Sex: The Annabel Chong Story (1999)
"Kvikmyndahátíð í Reykjavík - 27. ágúst til 5. september 1999"
Klámmyndastjarnan Annabel Chong hafði kynmök við 251 karlmann á tíu klukkustundum, í janúar árið 1995, fyrir framan myndavélarnar.
Bönnuð innan 16 ára
KynlífSöguþráður
Klámmyndastjarnan Annabel Chong hafði kynmök við 251 karlmann á tíu klukkustundum, í janúar árið 1995, fyrir framan myndavélarnar. Myndbandið sem hún gerði seldist í meira en 40 þúsund eintökum ( hún fékk aldrei greidda þá 10 þúsund Bandaríkjadali sem um var samið ). Þessi heimildarmynd segir frá þessum degi og frá lífi Chong þegar hún var nemandi við USC, og sem dóttur kínverskra millistéttarhjóna í Singapore. Annabel talar í myndavélina um ákvörðun sína og myndavélin eltir hana í AIDS próf eftir þetta heimsmet hennar í kynmökum. Einnig er fylgst með heimsókn hennar til foreldra hennar í Singapore, sem vita ekki við hvað hún vinnur og vini og kennara sem vita hvað hún gerir. Ætti hún að segja móður sinni frá?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar







