Armand
2024
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Væntanleg í bíó: 23. janúar 2025
I Can Understand This is Not Easy to Hear
117 MÍNNorska
69% Critics Armand, sex ára gamall drengur er sakaður um að hafa farið yfir mörk besta vinar síns í grunnskóla. Þó að enginn viti í raun hvað gerðist milli strákanna, þá hrindir atvikið af stað röð atburða, og leiðir foreldra og starfsfólk skólans inn í tilfinningaþrungin átök og æsing.