Janet Planet (2023)
Hin ellefu ára gamla Lacy eyðir sumrinu 1991 heima hjá sér í vestur Massachusetts í Bandaríkjunum þar sem hún gefur ímyndunaraflinu lausan tauminn og nýtur athygli móður sinnar Janet.
Deila:
Bönnuð innan 14 áraÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Hin ellefu ára gamla Lacy eyðir sumrinu 1991 heima hjá sér í vestur Massachusetts í Bandaríkjunum þar sem hún gefur ímyndunaraflinu lausan tauminn og nýtur athygli móður sinnar Janet. Þrír gestir koma síðar um sumarið sem allir heillast af Janet og útgeislun hennar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Annie BakerLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

A24US

BBC FilmGB
Present CompanyUS

















