Mobile Suit Gundam SEED FREEDOM (2024)
Kidô Senshi Gundam Seed Freedom
"You are there inside me. Am I there inside you?"
Tuttugu árum síðar snýr Gundam SEED aftur í bíó með glænýja sögu og framhald sem margir hafa beðið eftir.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Tuttugu árum síðar snýr Gundam SEED aftur í bíó með glænýja sögu og framhald sem margir hafa beðið eftir. Á 75. geimtímabili (e. Cosmic Era) heldur stríðið áfram. Það eru sjálfstæðir hópar og aðrir árásargjarnir eins og Blue Cosmos ... en til að róa stöðuna þá er stofnuð friðarskrifstofan COMPASS, og Lacus er fyrsti yfirmaður hennar. Sem meðlimir COMPASS þurfa Kira og félagar að stilla til friðar í margvíslegum átökum. Þá kemur ný þjóð sem kallast Foundation sem leggur til sameiginlegan her gegn Blue Cosmos.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Bandai Namco FilmworksJP

SUNRISEJP










