Náðu í appið
All We Imagine as Light

All We Imagine as Light (2024)

"When you try to imagine light you cannot"

1 klst 50 mín2024

Daglegt líf hjúkrunarfræðingsins Prabha, sem býr í Mumbai á Indlandi, fer úr skorðum þegar hún fær óvænta gjöf frá fyrrum eiginmanni sínum.

Rotten Tomatoes100%
Metacritic93
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Daglegt líf hjúkrunarfræðingsins Prabha, sem býr í Mumbai á Indlandi, fer úr skorðum þegar hún fær óvænta gjöf frá fyrrum eiginmanni sínum. Yngri herbergisfélagi hennar, Anu, reynir að finna stað í borginni þar sem hún getur verið ein með kærastanum. Ferð í strandbæ gerir þeim kleift að finna næði fyrir þrár sínar og drauma.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Payal Kapadia
Payal KapadiaLeikstjóri

Framleiðendur

petit chaosFR
Chalk and CheeseIN
ARTE France CinémaFR
BALDR FilmNL
Another BirthIN
Les Films FauvesLU