Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

All We Imagine as Light 2024

Fannst ekki á veitum á Íslandi
Væntanleg í bíó: 9. janúar 2025

When you try to imagine light you cannot

110 MÍNIndverska
Rotten tomatoes einkunn 100% Critics

Daglegt líf hjúkrunarfræðingsins Prabha, sem býr í Mumbai á Indlandi, fer úr skorðum þegar hún fær óvænta gjöf frá fyrrum eiginmanni sínum. Yngri herbergisfélagi hennar, Anu, reynir að finna stað í borginni þar sem hún getur verið ein með kærastanum. Ferð í strandbæ gerir þeim kleift að finna næði fyrir þrár sínar og drauma.


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn