Náðu í appið
Turtles All the Way Down

Turtles All the Way Down (2024)

"You are not your thoughts"

1 klst 51 mín2024

Það er ekki auðvelt að vera Aza Holmes, en hún reynir sitt besta, þjökuð af þráhyggjuárátturöskun.

Rotten Tomatoes85%
Metacritic64
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Það er ekki auðvelt að vera Aza Holmes, en hún reynir sitt besta, þjökuð af þráhyggjuárátturöskun. Hún vill vera góð dóttir, vinkona og góður námsmaður á meðan hún glímir við endalausar hugsanir sem hún getur ekki stjórnað. Þegar hún hittir aftur David, æskuástina, þarf hún enn frekar að horfa í eigin barm og finna út úr því hvernig hún getur unnið úr ástinni, hamingjunni, vináttunni og voninni þrátt fyrir erfiðleikana.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Hannah Marks
Hannah MarksLeikstjórif. -0001
Elizabeth Berger
Elizabeth BergerHandritshöfundurf. -0001
Isaac Aptaker
Isaac AptakerHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Temple Hill EntertainmentUS
New Line CinemaUS