Turtles All the Way Down (2024)
"You are not your thoughts"
Það er ekki auðvelt að vera Aza Holmes, en hún reynir sitt besta, þjökuð af þráhyggjuárátturöskun.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Það er ekki auðvelt að vera Aza Holmes, en hún reynir sitt besta, þjökuð af þráhyggjuárátturöskun. Hún vill vera góð dóttir, vinkona og góður námsmaður á meðan hún glímir við endalausar hugsanir sem hún getur ekki stjórnað. Þegar hún hittir aftur David, æskuástina, þarf hún enn frekar að horfa í eigin barm og finna út úr því hvernig hún getur unnið úr ástinni, hamingjunni, vináttunni og voninni þrátt fyrir erfiðleikana.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Temple Hill EntertainmentUS

New Line CinemaUS

















