Blame the Game (2024)
Spieleabend
Pia og Jan eru nýorðin ástfangin og hafa ákveðið að hitta vini Pia á spilakvöldi.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Pia og Jan eru nýorðin ástfangin og hafa ákveðið að hitta vini Pia á spilakvöldi. Jan er að hitta vinina í fyrsta skipti og vill koma vel fyrir. Þegar fyrrverandi kærasti Pia birtist þá er fjandinn laus; sambandið, vináttan og sannleikurinn eru í hættu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Marco PetryLeikstjóri

Claudius PlägingHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Wiedemann & Berg TelevisionDE






