The Fabulous Four (2024)
"Four friends. One wedding. Lots of baggage."
Fjórar vinkonur sem þekkst hafa allt sitt líf fara til Key West í Flórída til að vera brúðarmeyjar í óvæntu brúðkaupi Marilyn, vinkonu þeirra úr menntaskóla.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Fjórar vinkonur sem þekkst hafa allt sitt líf fara til Key West í Flórída til að vera brúðarmeyjar í óvæntu brúðkaupi Marilyn, vinkonu þeirra úr menntaskóla. Þegar þær mæta á svæðið kvikna aftur systrabönd og fortíðin blossar upp í allri sinni dýrð. Það er nóg af neistum, drykkjum og rómansi til að breyta lífi allra á hátt sem enginn átti von á.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Southpaw EntertainmentUS

Hantz Motion PicturesUS

Bronte PicturesAU
Peachtree Media PartnersUS
Blue Rider Media Capital

Gramercy Park MediaUS














