Náðu í appið
Diana

Diana (1997)

Diana and Me

1 klst 38 mín1997

Hin ástralska Diana Spencer vinnur samkeppni í kvennablaði og fær í verðlaun ferð fyrir tvo til London þar sem hún fær að hitta átrúnaðargoð sitt og nöfnu, Díönu prinsessu.

Deila:

Söguþráður

Hin ástralska Diana Spencer vinnur samkeppni í kvennablaði og fær í verðlaun ferð fyrir tvo til London þar sem hún fær að hitta átrúnaðargoð sitt og nöfnu, Díönu prinsessu. Hún fer í ferðina með unnusta sínum Mark, en í garðpartíi sem prinsessan átti að mæta í, þá verður einhver ruglingur og hin ástralska Díana er handtekin ásamt slúðuljósmyndaranum ( Paparazzi ) Rob. Diana vill virkilega ná að hitta prinsessuna í ferðinni, og eltir því Rob þar sem hann leitar að Díönu til að geta tekið af henni myndir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Bob DeBrino
Bob DeBrinoLeikstjóri
Elizabeth Coleman
Elizabeth ColemanHandritshöfundur
Matt Ford
Matt FordHandritshöfundur

Framleiðendur

Matt Carroll FilmsAU
New South Wales Film & Television OfficeAU
Australian Film Finance CorporationAU
Village RoadshowAU
Pratt Film ProductionsAU