Náðu í appið

Diana 1997

(Diana and Me)

98 MÍNEnska

Hin ástralska Diana Spencer vinnur samkeppni í kvennablaði og fær í verðlaun ferð fyrir tvo til London þar sem hún fær að hitta átrúnaðargoð sitt og nöfnu, Díönu prinsessu. Hún fer í ferðina með unnusta sínum Mark, en í garðpartíi sem prinsessan átti að mæta í, þá verður einhver ruglingur og hin ástralska Díana er handtekin ásamt slúðuljósmyndaranum... Lesa meira

Hin ástralska Diana Spencer vinnur samkeppni í kvennablaði og fær í verðlaun ferð fyrir tvo til London þar sem hún fær að hitta átrúnaðargoð sitt og nöfnu, Díönu prinsessu. Hún fer í ferðina með unnusta sínum Mark, en í garðpartíi sem prinsessan átti að mæta í, þá verður einhver ruglingur og hin ástralska Díana er handtekin ásamt slúðuljósmyndaranum ( Paparazzi ) Rob. Diana vill virkilega ná að hitta prinsessuna í ferðinni, og eltir því Rob þar sem hann leitar að Díönu til að geta tekið af henni myndir.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.07.2023

Eftirvæntingin hjálpar báðum myndum

Stórmyndirnar tvær sem komu nýjar í bíó í vikunni, Barbie og Oppenheimer, sem gárungarnir kalla Barbenheimer, og verða sýndar á sérstökum sýningum báðar í röð, bæði hér á Íslandi og í Bandaríkjunum, hafa...

18.07.2023

Mission: Impossible á toppinn með 4.300 gesti

Hinn magnaði Tom Cruise í hlutverki Ethan Hunt brunaði beint á topp íslenska aðsóknarlistans um síðustu helgi í kvikmyndinni Mission: Impossible - Dead Reckoning - Part One. Cruise skákaði þar með annarri stjórstj...

11.07.2023

Jones heillaði aðra vikuna í röð

Indiana Jones heldur toppsæti sínu á milli vikna á íslenska bíóaðsóknarlistanum aðra vikuna í röð í kvikmyndinni Indiana Jones and the Dial of Destiny. Rúmlega 1.600 manns sáu myndina um helgina en tæplega 1.100 sáu ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn