Diana (1997)
Diana and Me
Hin ástralska Diana Spencer vinnur samkeppni í kvennablaði og fær í verðlaun ferð fyrir tvo til London þar sem hún fær að hitta átrúnaðargoð sitt og nöfnu, Díönu prinsessu.
Deila:
Söguþráður
Hin ástralska Diana Spencer vinnur samkeppni í kvennablaði og fær í verðlaun ferð fyrir tvo til London þar sem hún fær að hitta átrúnaðargoð sitt og nöfnu, Díönu prinsessu. Hún fer í ferðina með unnusta sínum Mark, en í garðpartíi sem prinsessan átti að mæta í, þá verður einhver ruglingur og hin ástralska Díana er handtekin ásamt slúðuljósmyndaranum ( Paparazzi ) Rob. Diana vill virkilega ná að hitta prinsessuna í ferðinni, og eltir því Rob þar sem hann leitar að Díönu til að geta tekið af henni myndir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Matt Carroll FilmsAU
New South Wales Film & Television OfficeAU

Australian Film Finance CorporationAU

Village RoadshowAU
Pratt Film ProductionsAU











