The Lord of the Rings: The War of the Rohirrim (2024)
"History becomes legend."
Myndin gerist 183 árum fyrir atburði hinnar upprunalegu Hringadróttinssögu.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Myndin gerist 183 árum fyrir atburði hinnar upprunalegu Hringadróttinssögu. Helm Hammerhand konungur Rohan hafnar tilboði um að gifta dóttur sína Heru, sem hrindir af stað banvænum deilum við Freca lávarð. Átök þeirra vaxa og breiðast út og breytast í hrottalegt umsátur um veturinn langa þar sem Helm berst við son Freca, Wulf.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Leikstjóri myndarinnar, sem þekktur er fyrir sjónvarpsþáttaraðir eins og Blade Runner: Black Lotus og Ghost in the Shell: Stand Alone Complex, var tilnefndur til Annie verðlaunanna árið 2019 fyrir einn þátt af Ultraman.
Einn framleiðenda myndarinnar, Óskarsverðlaunahafinn Philippa Boyens, sá um að færa Hringadróttinssögu af skáldsagnarformi yfir í handrit í upprunalega The Lord of the Rings þríleik Peter Jackson.
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

New Line CinemaUS

Warner Bros. AnimationUS

Sola EntertainmentJP

Middle-earth EnterprisesUS

WingNut FilmsNZ

Domain EntertainmentUS





















