Náðu í appið
The Forge

The Forge (2024)

"Whoever wants the next generation the most will get them."

2 klst 4 mín2024

Líf hins 19 ára gamla Isaiah Wright snýst um körfubolta og tölvuleiki.

Rotten Tomatoes63%
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Líf hins 19 ára gamla Isaiah Wright snýst um körfubolta og tölvuleiki. Það er eitt ár síðan hann kláraði menntaskólann en hann er ekki með vinnu og engin plön fyrir framtíðina. Einstæð móðir hans, Cynthia, ákveður að setja honum afarkosti - að girða sig í brók eða flytja út. Isaiah fær vinnu hjá Moore Fitness án þess að vita um áhrifin sem eigandinn á eftir að hafa á líf hans. Bænir móður hans og óvænt leiðsögn hins nýja leiðbeinanda neyða Isaiah til að horfast í augu við fortíðina, fórna sjálfselskunni og uppgötva að Guð gæti verið með eitthvað stærra í huga fyrir hann.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Alex Kendrick
Alex KendrickLeikstjórif. -0001
Stephen Kendrick
Stephen KendrickHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Affirm FilmsUS
Kendrick BrothersUS
Provident FilmsUS