I See You (2019)
"True Evil Hides in Plain Sight"
Þegar tíu ára gamals drengs er saknað er rannsóknarlögreglumaðurinn Greg Harper bæði að reyna að leysa málið en á sama tíma að finna lausn á...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar tíu ára gamals drengs er saknað er rannsóknarlögreglumaðurinn Greg Harper bæði að reyna að leysa málið en á sama tíma að finna lausn á vandamálum í hjónabandinu með konu sinni Jackie. Þau horfast í augu við framhjáhald sem setur mikla pressu á fjölskylduna og smátt og smátt missir Jackie tökin á raunveruleikanum. En eftir að óhugnanlegur vættur tekur sér bólfestu á heimilinu og setur son þeirra Connor í hættu, opinberast napur sannleikurinn um illskuna á Harper heimilinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Adam RandallLeikstjóri

Devon GrayeHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Zodiac FeaturesUS



















