Super/Man: The Christopher Reeve Story (2024)
"Husband. Father. Fighter. Hero."
Leið kvikmyndaleikarans Christopher Reeve á stjörnuhimininn í Hollywood.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Leið kvikmyndaleikarans Christopher Reeve á stjörnuhimininn í Hollywood. Síðar, eða árið 1995, lenti hann í hræðilegu slysi þegar hann féll af hestbaki og lamaðist frá hálsi og niður úr. Eftir það varð hann baráttumaður fyrir réttindum fatlaðra og mænuskaddaðra.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Þetta er fyrsta heimildarmyndin sem gefin er út undir merkjum DC Studios allt síðan fyrirtækið var stofnað í maí árið 2016.
Höfundar og leikstjórar

Ian BonhôteLeikstjóri

Peter EttedguiLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Passion PicturesGB

Misfits EntertainmentGB
Jenco FilmsGB

Words + PicturesUS












