The Deliverance (2024)
"Every family has its demons."
Ebony Jackson, baslandi einstæð móðir sem glímir við persónulegu djöfla, flytur með fjölskyldu sína inn á nýtt heimili til að skapa nýtt upphaf.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Ebony Jackson, baslandi einstæð móðir sem glímir við persónulegu djöfla, flytur með fjölskyldu sína inn á nýtt heimili til að skapa nýtt upphaf. En þegar skrýtnir hlutir sem gerast inni í húsinu vekja athygli barnaverndaryfirvalda sem hóta því að brjóta upp fjölskylduna, er Ebony fljótlega komin í harða baráttu fyrir lífi sínu og sálum barnanna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Tucker Tooley EntertainmentUS
Turn Left ProductionsUS

Lee Daniels EntertainmentUS



















