Náðu í appið
Öllum leyfð

Purrkur Pillnikk: Sofandi vakandi lifandi dauður 2024

Frumsýnd: 12. september 2024

54 MÍNÍslenska

Purrkur Pillnikk kom eins og vígahnöttur inn í íslenskan tónlistarheim í upphafi níunda áratugarins. Á átján mánaða ferli lék Purrkur Pillnikk ríflega sextíu lög á tæplega sextíu tónleikum og gaf nær allt út. Eitt lá eftir, fimm laga syrpa sem bar heitið Orð fyrir dauða, og fékk aðeins að hljóma einu sinni — á síðustu tónleikunum. Um það leyti... Lesa meira

Purrkur Pillnikk kom eins og vígahnöttur inn í íslenskan tónlistarheim í upphafi níunda áratugarins. Á átján mánaða ferli lék Purrkur Pillnikk ríflega sextíu lög á tæplega sextíu tónleikum og gaf nær allt út. Eitt lá eftir, fimm laga syrpa sem bar heitið Orð fyrir dauða, og fékk aðeins að hljóma einu sinni — á síðustu tónleikunum. Um það leyti sem sveitin varð fertug kom hún saman til að hljóð- og myndrita verkið eins og sjá má í heimildarmyndinni Purrkur Pillnikk: sofandi vakandi lifandi dauður, þar sem þessar upptökur fá að hljóma í bland við eldri upptökur og viðtöl.... minna

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn