Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Usher: Rendezvous in Paris 2024

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 12. september 2024

88 MÍNEnska

Usher flytur meðal annars stórsmellina „Yeah!“, „My Boo“, „Love In This Club“ og marga fleiri sem hann hefur sungið á 30 ára starfsferli. Hann færir okkur stórkostlega tónleikaupplifun á hvíta tjaldið og mun tónlistarmaðurinn einnig gefa áhorfendum innsýn í lífið bakviðs. Myndin er einskonar ástarbréf til borgar ljósanna — rómantískt ferðalag... Lesa meira

Usher flytur meðal annars stórsmellina „Yeah!“, „My Boo“, „Love In This Club“ og marga fleiri sem hann hefur sungið á 30 ára starfsferli. Hann færir okkur stórkostlega tónleikaupplifun á hvíta tjaldið og mun tónlistarmaðurinn einnig gefa áhorfendum innsýn í lífið bakviðs. Myndin er einskonar ástarbréf til borgar ljósanna — rómantískt ferðalag ástar og gleði, tónlist og taktur Atlanta með innblæstri og ómi Parísar.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn