Náðu í appið
Pale Flower

Pale Flower (1964)

Kawaita hana

1 klst 36 mín1964

Hér segir frá Muraki, launmorðingja fyrir japönsku mafíuna, Yakusa, sem er nýsloppinn úr fangelsi.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Hér segir frá Muraki, launmorðingja fyrir japönsku mafíuna, Yakusa, sem er nýsloppinn úr fangelsi. Hann laðast að dularfullri og áhættusækinni ungri konu sem heitir Saeko. Ástin kviknar og lostinn eykst en fljótlega einkennist samband þeirra af yfirþyrmandi og sjálfseyðandi hvötum.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Þessi stórkostlega „film noir“ kvikmynd er af mörgum talin með bestu kvikmyndum sögunnar.

Höfundar og leikstjórar

Masahiro Shinoda
Masahiro ShinodaLeikstjóri
Masaru Baba
Masaru BabaHandritshöfundur

Framleiðendur

Ninjin ClubJP
Bungei Production Ninjin Club
ShochikuJP