Náðu í appið
Öllum leyfð

Fjallið það öskrar 2024

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 14. september 2024

United in loss, stronger in hope

Íslenska
Myndin vann áhorfendaverðlaun Skjaldborgar 2024.

Þann 16. janúar árið 1995 féll mannskætt snjóflóð á sjávarþorpið Súðavík. Í þessari hjartnæmu heimildamynd eru sagðar sögur þriggja einstaklinga sem upplifðu hamfarirnar frá mismunandi sjónarhornum. „Fjallið það öskrar“ er heiður til vestfirðinga, minning um þau líf þeirra sem fórust og vitnisburður um styrk samfélags sem stóð saman á... Lesa meira

Þann 16. janúar árið 1995 féll mannskætt snjóflóð á sjávarþorpið Súðavík. Í þessari hjartnæmu heimildamynd eru sagðar sögur þriggja einstaklinga sem upplifðu hamfarirnar frá mismunandi sjónarhornum. „Fjallið það öskrar“ er heiður til vestfirðinga, minning um þau líf þeirra sem fórust og vitnisburður um styrk samfélags sem stóð saman á myrkum tímum. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn